Jólamatseðill

Senn líður að jólum og að venju höfum við sett saman girnilegan aðventu matseðil að því tilefni

Forréttaplatti

3.950 kr

Humarsúpa espresso
Bláberja grafinn lax - piparrót - kartöflu rosti
Marineruð síld - korn sinnep - rúgbrauð
Tvíreykt hangikjöt - grænertu mauk
Hreindýra smáborgari - villisveppa mæjó

Jólaönd Confit

4.950 kr

Hægeldað andalæri - ristað grænkál - blaðlauks fondue - kartöflur sarladaise - balsamic & hunags soðsósa

Heilagur eftirréttur

1.950 kr

Ris a la mandle - ristaðar möndlur - hindberja sósa - bakað hvítt súkkulaði

Sem 3 rétta veisla Forréttaplatti Jólaönd Confit Heilagur eftirréttur

9.450 kr

Senn líður að jólum og að venju höfum við sett saman girnilegan aðventu matseðil að því tilefni.

Matseðillinn tekur gildi frá og með 21. nóvember og við getum ekki beðið eftir því að leyfa ykkur að smakka.

Allir vinsælustu réttir Forréttabarsins eru að sjálfsögðu einnig í boði

Mælum eindregið með vínpörun með öllum matseðlum.


Bjóðum upp á langborð fyrir hópa allt að 24 gesti á kvöldin. Þá er einnig í boði að koma í hádeginu til okkar með hópa fleiri en 24 gesti.

Þá er um sér opnun að ræða.

Komdu með hóp?

eða sendu okkur línu á [email protected]

Skoða sérrétta seðil

Ásamt sérvöldum vínum í vínpörun

6.950 kr

Sérvalinn 4 rétta seðill að hætti Olivier´s

7.950 kr

Bragðmikil humarsúpa
Heitreykt andabringa - rauðbeðjur – geitaostur
Grand appetizer að eigin vali
Volg súkkulaðikaka - karamellu fudge - vanilluís

Grænar grundir
Vegan matseðill

6.950 kr

Grænertu súpa - feta
Edamame quesadillas - koriander salsa
Quinoa sveppa krókettur - papriku coulis
Kókos créme brúlée