Jólamatseðill

Forréttabarinn býður upp á úrval forrétta og eftirrétta í ýmsum stærðum og gerðum. Lögð er áhersla ferskt, íslenskt hráefni en matreiðslan er innblásin af áhrifum Suður-Evrópu. Einnig er gott úrval grænmetisrétta og fjögurra rétta samsettu matseðlarnir eru sérstaklega vinsælir.

Klassískir forréttir

2.250 kr

Bragðmikil humarsúpa Róberts
humar gnocchi – brauð – tapenade
Heitreyktur lax & rúgbrauðs kex
epli – fennel – tzatziki dressing
Nauta carpaccio & basil pestó
klettasalat – parmesan – ristuð fræ
Heitreykt andabringa & rauðbeður
döðlur – geitaostur – granatepli
Spæsí buffalo kjúklingur á hvítlauksrist ☻
sítrus hrásalat – gráðosta dressing
Cajun nautahamborgari & reykt svínalæri ☻
dijon dressing – ostur – gúrka

Til hliðar

Béarnaisesósa – 450

Franskar & tómatsósa – 950

Ólífur Provance – 950

Heimabakað brauð & Tapenade – 950

Steikt grænmeti – 1.350

Blandað salat og vinaigrette – 1.350

Laukhringir með Dijon dressingu – 1.350

Chef ’s 4 Course Menu

7.950 kr

Bragðmikil humarsúpa

Heitreykt andabringa

Grand appetizer - eigin val

Volg súkkulaðikaka

Forréttaplatti

3.950 kr

Humarsúpa espresso

Bláberja grafinn lax - piparrót - kartöflu rosti

Marineruð síld - korn sinnep - rúgbrauð

Tvíreykt hangikjöt - grænertu mauk

Hreindýra smáborgari - villisveppa mæjó

Jólaönd Confit

4.950 kr

Hægeldað andalæri - ristað grænkál blaðlauks fondue - kartöflur sarladaise balsamic & hunags soðsósa

Heilagur eftirréttur

1.950 kr

Ris a la mande

ristaðar möndlur hindberja sósa - bakað hvítt súkkulaði

SEM 3 RÉTTA VEISLA

9.450 kr

Forréttaplatti - Jólaönd Confit - Heilagur eftirréttur

VÍNPÖRUN

6.950 kr

Stærri forréttir

3.550 kr

Fiskréttur dagsins ☻
þjónn yðar veitir upplýsingar varðandi rétt dagsins
Grillað hrossafille & sultaður laukur
smælki – graslaukur – beikon – béarnaise
Kryddjurtahjúpað lamba ribeye
kremuð polenta – smjörsteiktir sveppir – rauðvíns gljái

Veggie forréttir

2.250 kr

Grænertu mauksúpa

bauna & mintu salsa – karrí olía 

Kremuð polenta & grænmetis grill
salvía – ólífur – papriku coulis
Quinoa sveppa borgari Ⓥ
cheddar – pækluð gúrka – spicy mæjó
Krispí buffalo sellerírót á hvítlauksrist
sítrus hrásalat – gráðosta dressing

4 Course Vegan Menu

6.950 kr

Grænertu mauksúpa

Kremuð polenta & grænmetis grill

Quinoa sveppa krókettur paprika coulis

Kókos créme brúlée